Bassini - Polly, þunn mjúk kvarterma peysa með laufa mynstri, rúnuðu hálsmáli og smá klaufum á hliðum. Fylgir skemmtilegt hálsmen með.
Hvítur/mynstur er með ljósbleikum blómum, svart/hvítum blómum og ljós brúnum flekkjum.
Kremhvítur/mynstur er með Ferskjulituðum og brúnum skellum
Snið | Regular fit |
Sídd: | 62 cm |
Efni: |
50% Polyester, 46% Reyon og 4% Spandex |
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Skoða fleiri vörur frá BASSINI - SUNDAY og FEMME