Studio - flottur ogsparilegur kjóll með léttri áfastri slá yfir, V-hálsmál og langar ermar. Grunnurinn er svartur Viscose kjóll og létt mynstrað shiffon efni yfir sem er hægt að snúa á tvo vegu, gyllt öðru megin og silfrað hinu megin.
Fullkominn fyrir hátíðar og veisluhöld.
Snið:
Regular fit
Sídd:
98 cm
Efni kjóll
Efni slá:
95% Viscose, 5% Elastane
100% Polyester
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni við 30°C