Gozzip - Dendie mynstruð skyrtu tunika. Síð og þægileg skyrta með kvartermum og góðum vösum, rúnað hálsmál og hneppt alla leið og því hægt að nota opna yfir buxur og topp eða lokaða eins og kjól eða tuniku.
Hvítur grunnur með gráu, ljósbrúnu mynstri og gylltum útlínum
Snið:
Regular fit
Sídd:
104 cm
Efni:
100% Viscose
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni í 30°C