Molly Jo - Flottur skyrtukjóll með svörtu mynstri, hnepptur að framan, með kraga. Band í mitti, síðar ermar og pífa neðst. Undirkjóll fylgir með.
Efni: 100% Polyester.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C