Robell súperþægilegar og léttar kvartbuxur úr léttu gæða bómullar strechefni, með teygju í mittið, rennilásaklauf að framan, sem er bara fyrir útlitið og klauf uppí skálmum með blingskrauti. Flottar og þægilegar buxur sem sitja vel og virka bæði hversdags og spari, góðar stærðir og mikið strech í efni. Síddin er ca 55 cm.
Snið Marie 07
Efni: 47% Bómull, 42% Polyester, 6% Viscose, 5% Elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30 °C